Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Náttúran

Náttúrfufræðsistofnun Íslands, Akureyrarsetur, hefur gert gróðurfarsrannsókn á Gásasvæðinu sem gaf af sér gróðurkort. Auk þess fór fram fuglatalning á svæðinu á sama tíma.

gasirrl_400
Loftmynd af Gásum 2006: Hörður Geirsson

Gásasvæðið hefur alþjóðlegt náttúruverndargildi vegna fulglalífsins auk þess sem þar eru plöntur á válista.  Auk þess það skartar ein af fáum leirum í Eyjafirði.

Gróður

Mikið graslendi er á Gásasvæðinu, flæðimýrar, strandgróður og grunnsævi við ósa Hörgár.  Við Hörgárósana vaxa auk sjaldgæfra tegunda eins og flæðalófóts og maríulykils flestar tegundir sem einkenna sjávarfitjar á Íslandi m.a. skriðstör, flæðastör, skeljamura, marstör, heiglustör, stranauðlaukur og engjavöndur.

Fuglar 

Mikið fuglalíf er á svæðinu en um 30 tegundir vatnafugla verpa þar. Fugla eins og grágæs, brandönd og stormmáf má sjá á Gásum.

heimild: Umhverfisstofnun - friðlýsingar www.ust.is

 

 

 

 

 

 

The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

P7228417.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis