Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Velkomin(n)

Gásir við Eyjafjörð eru einstakur staður 11 km norðan við Akureyri. Gásakaupstaður, verslunarstaður frá miðöldum eru friðlýstar fornleifar í umsjón Fornleifaverndar ríkisins.   Á staðnum má sjá einstakar rústir þessa forna kaupstaðar sem var við lýði allt frá 12.öld og jafnvel allt að því að verslun hófst á Akureyri á 16. öld. Hér var um sumarverslunarstað að ræða eins og tíðkaðist í þá daga.

Nýjustu fréttir

 • Miđaldadagar 2016

  ţriđjudagur 31.maí.16 15:17

  Miðaldadagar á Gásum verða haldnir dagana 15.-17. júlí sumarið 2016.

  Á Miðaldadögum gefst gestum tækifæri á að kynnast lífinu á verslunarstaðnum Gásum við Eyjafjörð. Kaupmenn og handverksfólk verður að Gásum við fjölbreytt störf auk þess iðandi miðaldamannlífs sem tilheyrir slíkum verslunarstað.

  Á Miðaldadögum rís Gásakaupstaður líkt og talið er að hann hafi verið - en við hlið tilgátubúðanna er hægt að skoða og ganga um hinar fornu tóftir verslunarstaðarins og kirkjunnar sem þar stóð.  

  Hlökkum til að sjá ykkur í sumar á Miðaldadögum 


 • Miđaldadagar um helgina

  miđvikudagur 15.júl.15 12:27

  Miðaldadagar á Gásum verða haldnir núna á föstudag, laugardag og sunnudag. Opið kl. 11-18 alla dagana. Þetta er skemmtun sem hentar allri fjölskyldunni og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

 • Veitingafólk á Miđaldadögum

  föstudagur 26.jún.15 11:24

  Nýir rekstraraðilar á Engimýri, þau Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir og Böðvar Igni Aðalsteinsson munu sjá um veitingasölu á Miðaldadögum á Gásum. Þau hafa nýlega tekið við rekstrinum á Engimýri og hlakka mikið til að takast á við mat og drykk að hætti miðaldafólks. 

Gásakaupstađur ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Mynd augnabliksins

KoR.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

 • islenska
 • english

Framsetning efnis